Steingrímur Sigfússon

Steingrímur Sigfússon

Kaupa Í körfu

STEINGRÍMUR J. Sigfússon, formaður VG, gangrýndi ríkisstjórnina harðlega fyrir aðgerðarleysi í efnahagsmálum þjóðarinnar og sagði sterkan orðróm á kreiki um að ríkisstjórnin hefði ekki brugðist við eða jafnvel hafnað beiðni Seðlabankans um að auka gjaldeyrisforða bankans. MYNDATEXTI Steingrímur J. Sigfússon gagnrýndi á fundinum hvernig stjórnvöld hafa haldið á efnahagsmálum þjóðarinnar undanfarin misseri

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar