Seðlabankinn boðar stýrivaxtahækkun

Seðlabankinn boðar stýrivaxtahækkun

Kaupa Í körfu

VERÐBÓLGA hefur aukist umfram spár frá því í nóvember og verðbólguhorfur versnað að því er formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands, Davíð Oddsson, sagði í gær á kynningarfundi bankans en Seðlabankinn ákvað í gær að hækka stýrivexti sína um 0,5 prósentustig og eru stýrivextir bankans því nú 15,5%. MYNDATEXTI Davíð Oddsson segir bankana rekna á eigin ábyrgð og geti ekki gengið að því vísu að gengisforði Seðlabankans sé aukinn í takt við umsvif þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar