Listaháskólinn útskriftarnemar

Ragnar Axelsson

Listaháskólinn útskriftarnemar

Kaupa Í körfu

ÞETTA er mjög sterkur hópur og fjölbreyttur, segir Kjartan Ólafsson, prófessor við tónlistardeild Listaháskóla Íslands, um útskriftarnemana í ár. Þeir halda tónleika hver á fætur öðrum um þessar mundir og hafa aldrei verið fleiri. Fjölbreytileikinn er í takt við alþjóðlega strauma og stefnu skólans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar