Ólöf Ásta
Kaupa Í körfu
Það er ekki laust við að bíllinn veki eftirtekt enda er hann talsvert áberandi, segir Ólöf Ásta Stefánsdóttir sem festi nýverið kaup á 480 hestafla Dodge Magnum, 2007 árgerð sem er sá eini sinnar tegundar hér á landi. Ásta starfar hjá Tort ehf., innheimtu slysabóta, og einhvern veginn hljómar hún ekki eins og erkitýpa hins aflþyrsta ökuþórs en hún játar fúslega að bíladellan hafi ekki verið rík í henni þar til hún eignaðist umræddan bíl. Að hennar sögn er það helst eiginmaðurinn hennar sem ber ábyrgð á breyttri umferðarímynd hennar. MYNDATEXTI Tryllitæki Þetta er besti bíll sem ég hef átt, segir Ólöf Ásta Stefánsdóttir sem ekur um á 500 hestafla Dodge.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir