Bókhaldsfyrirtækið Blikar ehf.

Jón Sigurðarson

Bókhaldsfyrirtækið Blikar ehf.

Kaupa Í körfu

Nýju bókhaldsfyrirtæki var formlega ýtt úr vör á Vopnafirði sl. þriðjudag. Bókhaldsfyrirtækið Blikar ehf. tók þá til starfa í húsnæði sem kallast gjarnan gamla Kauptún, að Hafnarbyggð 19, og er eign Skuldarhalla ehf. Var húsnæðið ennfremur formlega vígt við sama tækifæri, en það er nýuppgert. MYNDATEXTI: Gleði Þorsteinn Steinsson, sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps, bar lof á öflugt framtak eigenda Blika og Skuldarhallarinnar í fyrirtækjarekstri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar