Sæfari kemur heim
Kaupa Í körfu
ÞETTA er stór stund og langþráð, sagði Garðar Ólason, oddviti Grímseyjarhrepps, við blaðamann Morgunblaðsins í þann mund sem nýja ferjan, Sæfari, lagðist þar að bryggju í fyrsta skipti laust eftir hádegi í gær. Skipið var smíðað 1992 en keypt til landsins 2005 og síðan hefur verið unnið að gagngerum breytingum á því. Verkið dróst mjög og kostnaður við kaup á skipinu og öllum breytingum er nú orðinn liðlega 530 milljónir króna. „Góðir hlutir gerast hægt! Í dag erum við glöð,“ sagði Garðar
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir