Útför Geirs Gunnarssonar

Útför Geirs Gunnarssonar

Kaupa Í körfu

ÚTFÖR Geirs Gunnarssonar, aðstoðarríkissáttasemjara og fyrrverandi alþingismanns, var gerð frá Hafnarfjarðarkirkju í gær. Sr. Þórhallur Heimisson jarðsöng. Líkmenn voru átta barnabörn Geirs, aftari röð frá vinstri: Esther Ösp Gunnarsdóttir, Lárus Lúðvíksson, Geir Guðbrandsson og Snorri Þór Gunnarsson. Fremri röð frá vinstri: Kolbrún Silja Harðardóttir, Brynjar Hans Lúðvíksson, Sigurberg Guðbrandsson og Vignir Jónsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar