Ólafur Lárusson

Ólafur Lárusson

Kaupa Í körfu

ÓLAFUR Lárusson myndlistarmaður opnar í dag sýningu í Reykjavík Art Gallery. Þar sýnir hann verk unnin með akrýl- og vatnslitum á pappír sem hann flokkar sem abstrakt expressjónisma. MYNDATEXTIMúsíkalskur Ég hlusta mikið á tónlist á meðan ég vinn, segir Ólafur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar