Ristilspeglun í heimabyggð

Svanhildur Eiríksdóttir

Ristilspeglun í heimabyggð

Kaupa Í körfu

Reykjanesbær | Við værum ekki þar sem við erum nema fyrir stuðning grasrótarinnar. Tilkoma þessa tækis er mikið framfaraspor fyrir stofnunina, sagði Konráð Lúðvíksson, framkvæmdastjóri lækninga á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS), þegar stofnunin tók á móti ristilspeglunartæki sem Krabbameinsfélag Suðurnesja afhenti á fimmtudag. MYNDATEXTIHeilbrigðismál Ómar Steindórsson, formaður stjórnar Krabbameinsfélags Suðurnesja, afhendir Konráði Lúðvíkssyni, framkvæmdastjóra lækninga á HSS, gjafabréfið. Hjá standa Sigríður Snæbjörnsdóttir, forstjóri HSS, og Guðlaugur Þór Þórðarson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar