Innlit

Friðrik Tryggvason

Innlit

Kaupa Í körfu

Þessi efsta hæð hér í húsinu var ekki íbúðarhúsnæði upphaflega. Um 1980 var annað hvort prentsmiðja hérna eða bókaforlag,“ segir Kolbrún Silja Ásgeirsdóttir sem keypti sér sérlega bjarta og fallega íbúð fyrir þremur árum í Vesturbænum. „Mér fannst húsnæðið mjög óspennandi utan frá séð en um leið og ég kom hingað inn þá vissi ég að þetta var það sem ég vildi. Þá var þegar komið kauptilboð svo ég hafði snarar hendur og yfirbauð til að fá hana og sé ekki eftir MYNDATEXTISkart á ofni Gamli ofninn nýtist vel sem hirsla undir hálsfestar og fleira.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar