Villi Naglbítur
Kaupa Í körfu
ÞETTA eru sjö nýjar myndir. Sex þeirra eru hefðbundin málverk, en svo er ég með eina stóra mynd sem ég ætla að selja í pörtum, segir Vilhelm Anton Jónsson, Villi Naglbítur, sem opnar málverkasýningu á Sólon í Bankastrætinu í dag. „Þetta virkar þannig að þú kemur inn og velur þér hluta úr myndinni. Þá fer ég, eða aðstoðarmaður minn ef ég finn einn slíkan, og merki með rauðu garni og títuprjónum bútinn sem þú pantar. MYNDATEXTIÉg hef gaman af því að flækja einfalda hluti og einfalda flókna, segir Villi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir