Haukar -Fram
Kaupa Í körfu
ÖLLU var tjaldað til á Ásvöllum í Hafnarfirði í gærkvöld, þegar Haukar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla, með því að leggja lið Fram að velli á öruggan hátt, 41:30. Þrátt fyrir að ljóst sé að Haukar séu orðnir meistarar á liðið þó ennþá eftir að leika fjóra leiki til viðbótar á Íslandsmótinu. Það gefur því augaleið að lið Hauka ber höfuð og herðar yfir önnur lið í deildinni þessi misserin og eru vel að titlinum komnir. MYNDATEXTI Leikmenn Hauka höfðu ástæðu til þess að fagna í gær enda tryggði liðið sér sjöunda Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir