Lárus Welding

Friðrik Tryggvason

Lárus Welding

Kaupa Í körfu

Mikið hefur mætt á Lárusi Welding síðan hann settist í forstjórastól Glitnis fyrir ári síðan. Pétur Blöndal talaði við hann um niðursveifluna á fjármálamörkuðum, hagræðinguna og sóknarfærin hjá Glitni, samkeppnina og sviðsljós fjölmiðla. Þetta tosast, eins og menn sögðu í gamla daga, segir Lárus Welding, forstjóri Glitnis, þegar hann tekur á móti blaðamanni í höfuðstöðvum Glitnis á Kirkjusandi. Ástandið virðist hafa róast erlendis, markaðir eru að taka við sér og það er töluvert af skuldabréfaútgáfum, sem er jákvætt. En það er mikið verk eftir óunnið og ég held að íslensku bankarnir verði ekkert fremstir í röðinni þegar kemur að endurfjármögnun MYNDATEXTI Ég held að Seðlabankinn hafi gert allt sem í hans valdi stendur, segir Lárus Welding.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar