Mary Ellen Croteau
Kaupa Í körfu
HLUTVERK myndlistar í samtímanum er margvíslegt, afstaða listamanna misjöfn og markmið þeirra ólík. Gagnrýni á samtímann og neysluhyggju kemur ósjaldan fyrir í verkum listamanna og birtist á ýmsan máta. Bandaríska listakonan Mary Ellen Croteau er ein þeirra sem hafa allan sinn feril beitt harðri ádeilu, í eldri verkum hennar er að finna beittan femínisma eins og sjá mátti á samsýningu listakvenna í Nýlistasafninu 1995. Viðfangsefni hennar á yfirstandandi sýningu í StartArt er markviss eyðilegging mannkyns á náttúru jarðar MYNDATEXTI Croteau sýnir skúlptúr úr plasti, efni sem er víða vandamál.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir