Mary Ellen Croteau

Valdís Þórðardóttir

Mary Ellen Croteau

Kaupa Í körfu

HLUTVERK myndlistar í samtímanum er margvíslegt, afstaða listamanna misjöfn og markmið þeirra ólík. Gagnrýni á samtímann og neysluhyggju kemur ósjaldan fyrir í verkum listamanna og birtist á ýmsan máta. Bandaríska listakonan Mary Ellen Croteau er ein þeirra sem hafa allan sinn feril beitt harðri ádeilu, í eldri verkum hennar er að finna beittan femínisma eins og sjá mátti á samsýningu listakvenna í Nýlistasafninu 1995. Viðfangsefni hennar á yfirstandandi sýningu í StartArt er markviss eyðilegging mannkyns á náttúru jarðar MYNDATEXTI Croteau sýnir skúlptúr úr plasti, efni sem er víða vandamál.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar