Signý Jóhannesdóttir
Kaupa Í körfu
STÉTTARFÉLAG Vesturlands fékk góðan liðsauka um síðustu áramót þegar Signý Jóhannesdóttir var ráðin framkvæmdastjóri. Signý, sem áður bjó á Siglufirði, hefur um áratuga skeið unnið að verkalýðsmálum og segist hafa verið alin upp við ríka réttlætiskennd sem hefur fylgt henni og verið hvatning í starfi. Ég stofnaði ung heimili og fjölskyldu, vann hin ýmsu verkamannastörf og varð trúnaðarmaður 17 ára. Þá var ég að vinna á saumastofu og fékk bréf frá verkalýðsfélaginu þar sem mér var tilkynnt að væri búið að skipa mig. MYNDATEXTI Ég er alltaf til í að taka þátt þar sem er barátta, segir Signý Jóhannesdóttir, nýr framkvæmdastjóri Stéttarfélags Vesturlands
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir