Parkinsonsamtökin afhenda Reykjalundi gjöf
Kaupa Í körfu
VIÐ viljum með gjöfinni sýna að við metum starfsemi Reykjalundar mikils, en við viljum meira af henni, segir Ásbjörn Einarsson, formaður Parkinsonsamtakanna á Íslandi, en samtökin hafa fært Reykjalundi gjöf að verðmæti um þrjár milljónir króna. Tilefnið var m.a. það að á föstudag var alþjóða Parkinsondagurinn og einnig að samtökin eiga 25 ára afmæli um þessar mundir. MYNDATEXTI Ásbjörn Einarsson, formaður Parkinsonsamtakanna, afhendir Birgi Gunnarssyni, forstjóra Reykjalundar, styrk til kaupa á tækjum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir