ÍR - Keflavík
Kaupa Í körfu
KEFLAVÍK náði í gær að jafna metin í undanúrslitaviðureign liðsins gegn ÍR í Iceland Express-deildinni í körfuknattleik með 97:79-sigri í Seljaskóla. Staðan er jöfn, 2:2, og það lið sem sigrar í oddaleiknum í Keflavík á miðvikudag leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn. Keflavík er fyrsta liðið í sögu úrslitakeppninnar sem nær að jafna metin í undanúrslitum eftir að hafa tapað tveimur fyrstu leikjunum MYNDATEXTI Hreggviður Magnússon úr ÍR og Jón Nordal Hafsteinsson voru ekki með það á hreinu hvar boltinn var í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir