Magnús Pétursson
Kaupa Í körfu
Fyrir fáum dögum hætti Magnús Pétursson starfi sem forstjóri Landspítala. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Magnús um brotthvarf hans úr starfi, heilbrigðismál, fyrri störf og uppruna. Það er rólegt í eldhúsinu þar sem við Magnús Pétursson sitjum saman yfir kaffisopa og ræðum um þær miklu breytingar sem nú hafa orðið á högum Magnúsar, en hann er nýlega hættur störfum sem forstjóri Landspítala. MYNDATEXTI: Nýjar slóðir Nú fer Magnús að svipast um eftir nýjum viðfangsefnum, hann hefur óvenjulega fjölþætta reynslu í fjármálum og stjórnun - svo leiðin ætti að verða greið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir