Seien, bátur til Noregs - B-11-Ö

Þorgeir Baldursson

Seien, bátur til Noregs - B-11-Ö

Kaupa Í körfu

Seigla sjósetti nýverið bát af gerðinni Seigur 1100 T. Hann hefur verið seldur til Noregs. T stendur fyrir breidd bátsins sem er 3,9 metrar og ný gerð af bátum frá Seiglu sem byggðir eru á Seig 1160. Hægt er að afgreiða bátana frá 10-12,7 metra langa þannig að þeir falla í hin ýmsu fiskveiðikerfi hér og landanna í kringum okkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar