Þór Símon Ragnarsson, formaður Knattspyrnufélagsins Víkings

Friðrik Tryggvason

Þór Símon Ragnarsson, formaður Knattspyrnufélagsins Víkings

Kaupa Í körfu

ÉG hafði ekki grænan grun um hvernig þetta myndi allt þróast þegar ég samþykkti að koma inn í stjórn knattspyrnudeildarinnar haustið 1973, sagði Þór Símon Ragnarsson, sem nú hefur verið formaður Víkings í tólf ár. Hann varð gjaldkeri fimm árum síðar og formaður knattspyrnudeildar 1980 til 1982, fyrir utan að setjast í stjórn KSÍ. 1987 var Þór Símon kominn í aðalstjórn Víkings og loks kosinn formaður Víkings á aðalfundi 1996. MYNDATEXTI Formaðurinn Þór Símon Ragnarsson, formaður Víkings.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar