Kjötborg

Friðrik Tryggvason

Kjötborg

Kaupa Í körfu

ÉG ætlaði að fara að æfa badminton og langaði meira í þá deild en þá var búið að redda mönnum í þá stjórn svo ég var spurður hvort ég vildi þá fara í stjórn borðtennisdeildinnar en ári síðar vantaði formann í hana og árið 1974 tók ég við, sagði Gunnar Jónasson, sem byggði upp borðtennisdeild Víkings og lagði grunn að stærstu og sigursælustu deild Víkings. MYNDATEXTI Guðmundur Stephensen ásamt Gunnari Jónassyni og Kristjáni Jónassyni, sem var Íslandsmeistari í borðtennis áður en Guðmundur tók við

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar