Parísarkrakkarnir í Sundunum

Parísarkrakkarnir í Sundunum

Kaupa Í körfu

Vonast til þess að hafa sett heimsmet í paríshoppi "OKKUR tókst vonandi að hoppa lengsta parís í heimi," segir Kristjón Geir Sigurðsson, en hann útbjó í gær ásamt þremur vinum sínum, systkinunum Lilju Dís, Kristófer Má og Sigurði Þór Þórisbörnum, parísvöll sem var samtals tvö þúsund reitir. Parísbrautin byrjaði fyrir framan Skipasund 69 og náði alla leið út að Sæviðarsundi 2.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar