Fundur um virkjanir á Hellisheiði

Fundur um virkjanir á Hellisheiði

Kaupa Í körfu

FUNDARGESTIR á bæjarfundi í Grunnskólanum í Hveragerði settu fram ýmsar athugasemdir við fyrirhugaðar jarðhitavirkjanir Orkuveitu Reykjavíkur. Einum fundargesta leist ekki á örnefnanotkun í gögnum og skýringarmyndum OR og uppskar mikinn hlátur viðstaddra þegar hann hélt því fram að þeir sem hefðu tekið saman gögn Orkuveitunnar þættu ekki tækir til smölunar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar