Alþingi

Brynjar Gauti

Alþingi

Kaupa Í körfu

ÉG LIGG ekki yfir hagfræðingunum meðan þeir eru að vinna sínar áætlanir og þær eru frá þeim komnar, án ritskoðunar frá mér, sagði Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra í utandagskrárumræðum á Alþingi í gær og var ósáttur við að Steingrímur J. Sigfússon, málshefjandi og formaður Vinstri grænna, gerði því skóna að munur á þjóðhagsspám efnahagsskrifstofu fjármálaráðuneytisins annars vegar og Seðlabankans hins vegar hefði eitthvað með pólitík að gera MYNDATEXTI Verja þarf stöðu ríkissjóðs og styrkja stöðu útflutningsveganna hér á landi, sagði fjármálaráðherra í utandagskrárumræðum um nýja þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins á Alþingi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar