Sigrún Ægisdóttir - Hársaga

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sigrún Ægisdóttir - Hársaga

Kaupa Í körfu

Meðal vinningshafa á GSBA í júní "ÞETTA eru nokkurs konar óskarsverðlaun hárgreiðslufólks alls staðar að úr heiminum," segir Sigrún Ægisdóttir, hárgreiðslumeistari og eigandi Hársögu, en hún er meðal vinningshafa í hinni alþjóðlegu keppni Global Salon Business Awards (GSBA). Verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn í Hollywood í Bandaríkjunum 9. júní nk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar