Kristján Jónsson 100 ára

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kristján Jónsson 100 ára

Kaupa Í körfu

Kristján Jónsson ber aldurinn vel á aldarafmæli sínu Reykti til sextugs, vann til áttræðs og hefur græna fingur EKKI verður annað sagt en að Kristján Jónsson beri aldurinn vel, en hann er 100 ára í dag. Kristján er svo heilsuhraustur að hann þarf engin lyf að taka og þarf ekki einu sinni gleraugu til að lesa blöðin. MYNDATEXTI: 100 Kristján Jónsson býr einn í húsi sem hann byggði fyrir um hálfri öld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar