Felix Bergsson dreifir Víkingsfánum

Friðrik Tryggvason

Felix Bergsson dreifir Víkingsfánum

Kaupa Í körfu

Leikskólabörn á Kvistaborg minntust aldarafmælis með Víkingsfánum KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ Víkingur var stofnað 21. apríl árið 1908 í Reykjavík og félagið átti því hundrað ára afmæli í gær..... Leikskólabörn á Kvistaborg fögnuðu afmælinu í gær veifandi Víkingsfánum og sum klædd tilheyrandi treyjum en aðalkeppnisbúningur Víkings hefur verið sá sami frá stofnun félagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar