Ólafur Ragnar Grímsson og Mahmoud Abbas

Friðrik Tryggvason

Ólafur Ragnar Grímsson og Mahmoud Abbas

Kaupa Í körfu

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra sagði eftir viðræður við Mahmoud Abbas, forseta Palestínumanna, í gær að hún hefði skipað Þórð Ægi Óskarsson sendiherra sérstakan sendifulltrúa í málefnum Palestínumanna. Mun hann hafa aðsetur á Íslandi en fara reglulega í heimsókn til svæðisins og að sögn ráðherra verða ígildi sendiherra í Palestínu. MYNDATEXTI Saeb Erekat, Mahmoud Abbas og Ólafur Ragnar Grímsson á Bessastöðum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar