Ingibjörg Sólrún og Mahmoud Abbas

Friðrik Tryggvason

Ingibjörg Sólrún og Mahmoud Abbas

Kaupa Í körfu

Mahmoud Abbas Palestínuforseti rifjaði upp leiðtogafundinn í Reykjavík 1986 sem hann taldi sýna að stærð eða afl þjóðar væri ekki forsenda þess að geta lagt friðinum lið. Kristján Jónsson var á blaðamannafundum forsetans og ræddi við nána samstarfsmenn hans. MYNDATEXTI Ráðamenn hittast Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra á blaðamannafundinum í ráðherrabústaðnum í Reykjavík gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar