Saeb Erekat

Friðrik Tryggvason

Saeb Erekat

Kaupa Í körfu

EINN af þekktustu leiðtogum Palestínumanna síðustu árin er án efa Saeb Erekat, hinn 53 ára gamli aðalsamningamaður þeirra undanfarinn áratug í viðræðunum við Ísraela. Hann er frá Jeríkó, hlaut menntun sína í hagfræði og stjórnmálafræði við háskóla í Bandaríkjunum og Bretlandi og starfar sem háskólaprófessor. Hvernig eru friðarhorfurnar núna ef þú berð þær saman við stöðu mála þegar þú byrjaðir? MYNDATEXTISamningamaðurinn Saeb Erekat: Ég vinn að friði af því að ég vil ekki að sonur minn verði sjálfsmorðssprengjumaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar