Þorgerður Katrín og músin

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þorgerður Katrín og músin

Kaupa Í körfu

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og tónlistarmúsin Maxímús músíkús lögðu leið sína í verslun Eymundsson í Holtagörðum í gærmorgun og notuðu þar fyrstu ávísanirnar sem Félag íslenskra bókaútgefenda og bóksalar gefa landsmönnum í Viku bókarinnar. MYNDATEXTI Þau Þorgerður Katrín og Maxímús áttu ekki í nokkrum vandræðum með að velja sér bækur, enda úrvalið mjög fjölbreytt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar