Arnarstapi

Helgi Bjarnason

Arnarstapi

Kaupa Í körfu

ÞAÐ hefur hreinlega verið mokfiskirí hér í vetur beggja vegna Snæfellsnessins og reyndar um allan sjó. Menn eru alls staðar að fá þorsk þótt þeir séu að reyna að forðast hann, segir aflakóngurinn Pétur Pétursson á Bárði SH. MYNDATEXTI Fiskurinn er vænn hjá þeim félögum. Hér landar Pétur yngri

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar