Helga Þóra Björgvinsdóttir

Valdís Þórðardóttir

Helga Þóra Björgvinsdóttir

Kaupa Í körfu

Hlaut hæstu mögulegu einkunn við útskrift úr framhaldsnámi í Berlín "ÉG BYRJAÐI að læra þegar ég var fjögurra ára svo ég hef alla ævi verið að spila á fiðlu. Þetta er líka bæði gefandi og það sem mér finnst skemmtilegast að gera. Ég fór að taka þetta alvarlega á unglingsárunum og síðan þá hefur þetta bara verið lífið," segir Helga Þóra Björgvinsdóttir fiðluleikari sem heldur í kvöld sína fyrstu einleikstónleika á Íslandi eftir áralangt nám erlendis. MYNDATEXTI: Fiðla Helga Þóra kemur fram á sínum fyrstu einleikstónleikum í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar