Laugarnesskóli - ÍBR

Friðrik Tryggvason

Laugarnesskóli - ÍBR

Kaupa Í körfu

Gjafir ÍBR hvatning til hreyfingar Í TILEFNI sumardagsins fyrsta gefur Íþróttabandalag Reykjavíkur öllum grunnskólanemendum í Reykjavík sumargjafir í þeim tilgangi að gleðja börnin og hvetja þau á jákvæðan hátt til að hreyfa sig og fara út að leika sér með tilvísun í íþróttir almennt. MYNDATEXTI: Boltaleikir Nemendur í Laugarnesskóla í Reykjavík fengu gjafir frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur í gær og ekki leið á löngu þar til í ljós kom að krökkunum er margt til lista lagt þegar bolti er annars vegar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar