Tjörnin hreinsuð

Friðrik Tryggvason

Tjörnin hreinsuð

Kaupa Í körfu

STARFSMENN Reykjavíkurborgar eru um þessar mundir í óða önn við að þrífa borgina, sem þykir hafa komið illa undan vetri. Víða leynist ruslið og þurfti þessi starfsmaður að vaða út í litlu tjörnina við Ráðhúsið miðja til að ná ýmsu smálegu sem þangað hefur verið hent.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar