Bruni í Hafnarfirði

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bruni í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

ENGAN sakaði þegar eldur kom upp í íbúðarhúsi við Skúlaskeið í Hafnarfirði í gærkvöld. Þegar slökkvilið kom á vettvang var töluverður eldur á annarri hæð hússins en samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins gekk slökkvistarfið afar vel. Húsið var mannlaust MYNDATEXTI Aðgerðum lokið Slökkviliðsmenn voru fljótir að ná tökum á eldinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar