Ungmenni funda í borgarstjórn
Kaupa Í körfu
STYTTA af Vigdísi Finnbogadóttur, bætt tungumálakennsla fyrir innflytjendur, betri aðstaða við Hljómskálagarð og úrbætur vegna manneklu í leikskólum var meðal þess sem fulltrúar úr Reykjavíkurráði ungmenna fjölluðu um á fundi með borgarstjórn í gær. Um er að ræða árlegan fund þar sem lagðar eru fram tillögur ungs fólks sem starfað hefur í ungmennaráðum í hverfum borgarinnar. Ungmennaráðin vinna m.a. í þeim tilgangi að auðvelda fólki undir 18 ára aldri að koma skoðunum sínum og tillögum á framfæri við viðeigandi aðila. MYNDATEXTI Einar Karl Gunnarsson
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir