Erna Kanema Mashinkila og Anna Þóra Steinþórsdóttir

Erna Kanema Mashinkila og Anna Þóra Steinþórsdóttir

Kaupa Í körfu

Erna er ósköp venjuleg tíu ára stelpa sem gengur í Háteigsskóla, spilar á þverflautu og finnst gaman að dansa. Stundum, t.d. þegar hún dansar á sýningum eða gerir eitthvað hversdagslegra, finnur hún þó að það er meira starað á hana en aðra. Í skólanum er það öðruvísi. Þar þekkja mig líka allir, segir hún. MYNDATEXTI Mæðgur Núna er Erna sjálf sögumaður því hún les inn á myndina og segir frá því sem gerist, segir Anna Þóra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar