Smalahundakeppni

Sigurður Aðalsteinsson

Smalahundakeppni

Kaupa Í körfu

Fljótsdalur | Smalahundakeppni Austurlandsdeildar Smalahundafélags Íslands var nýlega haldin að Eyrarlandi í Fljótsdal. Keppt var í þremur flokkum, A-flokki, B-flokki og Unghundaflokki. Keppendur komu af Langanesi, Grundarfirði, Hafnarfirði, Suðurlandi og Austurlandi. MYNDATEXTI Samvinna Þorvarður Ingimarsson nýtir smalahunda í fjárbúskapnum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar