Kristín Scheving heiðruð

Steinunn Ásmundsdóttir

Kristín Scheving heiðruð

Kaupa Í körfu

TAK, Tengslanet austfirskra kvenna, veitti í gærkvöld Kristínu Scheving hvatningarverðlaun samtakanna 2008. Kristín er framkvæmdastjóri Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs og frumkvöðullinn á bak við alþjóðlegu stuttmyndahátíðina 700IS Hreindýraland. MYNDATEXTI Kristín Scheving

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar