Útflutningsverðlaun forseta Íslands

Útflutningsverðlaun forseta Íslands

Kaupa Í körfu

BAUGUR Group fékk útflutningsverðlaun forseta Íslands árið 2008, sem afhent voru í 20. sinn á Bessastöðum í gær. Tók Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs, við verðlaununum úr hendi Ólafs Ragnars Grímssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar