Hof - Reisugildi

Skapti Hallgrímsson

Hof - Reisugildi

Kaupa Í körfu

REISUGILDI var haldið í menningarhúsinu Hofi í gær og sagði Sigrún Björk Jakobsdóttir, bæjarstjóri, m.a. við það tækifæri, að þegar væru farnar að berast pantanir um ráðstefnur og fundi í húsinu allt fram til haustsins 2010. Kvaðst hún eiga von á að húsið yrði vinsælt til slíks brúks MYNDATEXTI Höll sumarlandsins Hof mun gjörbreyta öllu mannlífi í höfuðborg hins bjarta norðurs, sagði bæjarstjórinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar