Gunnar Hilmarsson

Ragnar Axelsson

Gunnar Hilmarsson

Kaupa Í körfu

Showroom Reykjavík kallast sýning sem Fatahönnunarfélag Íslands stendur fyrir í Hafnarhúsinu á morgun og laugardag. Þar munu yfir tuttugu íslenskir fatahönnuðir og framleiðslufyrirtæki kynna hönnun sína en öruggt má telja að íslensk fatahönnun hafi aldrei staðið með jafn miklum blóma og um þessar mundir. Það er Gunnar Hilmarsson, formaður Fatahönnunarfélags Íslands, í það minnsta sannfærður um: MYNDATEXTI Gunnar Hilmarsson, formaður Fatahönnunarfélags Íslands, segir íslenska fatahönnuði búa yfir nægri sköpunargleði og krafti en hefðina vanti þó í fagið hér á landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar