Franz Gunnarsson

Valdís Þórðardóttir

Franz Gunnarsson

Kaupa Í körfu

ÞAÐ mæðir mikið á Franz Gunnarssyni um þessar mundir, ekki bara að nóg sé að gera í að heiðra aðra tónlistarmenn heldur á hann nóg með sjálfan sig og sína list þar sem hann þeytist um land allt með Dr. Spock, spilar í hljómsveit Sverris Bergmanns og svo náttúrlega Ensími, en loks hillir undir nýja plötu frá þeirri mektarsveit MYNDATEXTI Franz Nóg að gera hjá honum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar