Magnús Gunnarsson formaður Skógræktarfélags Íslands

Friðrik Tryggvason

Magnús Gunnarsson formaður Skógræktarfélags Íslands

Kaupa Í körfu

Eitt af meginverkefnum formanns Skógræktarfélags Íslands er að hafa gott yfirlit yfir starf félaganna í landinu. Þegar koma upp einhver sérstök mál sem lúta að hagsmunum einstakra félaga þarf að koma þar að með þeirri þyngd sem regnhlífarsamtök eins og Skógræktarfélag Íslands hafa, þetta er meginhlutverkið að vera á vaktinni, ef svo má segja, segir Magnús Gunnarsson, nýr formaður Skógræktarfélags Íslands í samtali við blaðamann. MYNDATEXTI Magnús Gunnarsson hefur mikla reynslu í stjórnun og félagsmálum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar