Gyllti kötturinn
Kaupa Í körfu
Að vera vistvænn felur í sér fleira en það eitt að aka um á vistvænum bíl og flokka ruslið. Fólk getur líka lagt sitt af mörkum í innkaupum og það á meðal annars við um fatainnkaup, t.d. með því að með því að velja fatnað úr lífrænum efnum eða með því að gefa gömlum flíkum nýtt líf. Ein af þeim verslunum sem selja notaðan fatnað er Gyllti kötturinn í miðbæ Reykjavíkur en þar er ekki einungis að finna notuð föt heldur líka ný föt úr endurnýttum efnum. MYNDATEXTI Litríkur Ása verslunarstjóri komin í stuð í grænskræpóttum kjól sem saumaður er úr gömlum kjól og hefur nú fengið nýtt líf.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir