Gyllti kötturinn

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gyllti kötturinn

Kaupa Í körfu

Að vera vistvænn felur í sér fleira en það eitt að aka um á vistvænum bíl og flokka ruslið. Fólk getur líka lagt sitt af mörkum í innkaupum og það á meðal annars við um fatainnkaup, t.d. með því að með því að velja fatnað úr lífrænum efnum eða með því að gefa gömlum flíkum nýtt líf. Ein af þeim verslunum sem selja notaðan fatnað er Gyllti kötturinn í miðbæ Reykjavíkur en þar er ekki einungis að finna notuð föt heldur líka ný föt úr endurnýttum efnum. MYNDATEXTI Nýtt úr notuðu Viktoría með sólgleraugu og í skrautlegum kjól.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar