Tríó Reykjavíkur
Kaupa Í körfu
TUTTUGU ár er virðulegur aldur í hinni ungu íslenzku listmúsíksögu, og má nærri kalla einstætt að sami kammerhópur starfi enn að fullu eftir jafnlangan og farsælan feril og Tríó Reykjavíkur hefur notið. Þetta rifjaðist upp á fjölsóttu tónleikunum í Hafnarborg á sunnudag, og verður afrekið ekki minna í fámenni hérlendra tónkera samfara þröngum fjárhagsramma þar sem enn hefur ekki reynzt kleift að halda úti föstum strengjakvartetti nema í mesta lagi til 4-5 ára í senn. MYNDATEXTI Frá vinstri: Guðný Guðmundsdóttir, Peter Máté, Margrét Árnadóttir, Gunnar Kvaran og Pálína Árnadóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir