Rusl í miðbænum

Valdís Þórðardóttir

Rusl í miðbænum

Kaupa Í körfu

ÞAÐ ER hræðilegt að miðbærinn sé að deyja,“ sagði verslunarmaður á Laugaveginum en blaðamaður fór fyrir skemmstu á stjá og skoðaði umgengnina í kringum þessa helstu verslunargötu höfuðborgarinnar og heyrði í nokkrum verslunarmönnum vegna málsins. MYNDATEXTI Á reit til minningar um Bríeti Bjarnhéðinsdóttur er að finna ógrynni af rusli, m.a.s. matarleifar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar