Útflutningsverðlaun forseta Íslands

Útflutningsverðlaun forseta Íslands

Kaupa Í körfu

VEITTAR voru heiðursviðurkenningar til þriggja einstaklinga við afhendingu útflutningsverðlauna forseta Íslands á Bessastöðum síðasta vetrardag, í tilefni 20 ára afmælis verðlaunanna. Viðurkenningarnar hlutu Einar Benediktsson, fyrrum sendiherra MYNDATEXTI Einar Benediktsson, Rögnvaldur Ólafsson, Guðmundur Gunnarsson, faðir Bjarkar, með viðurkenningarnar ásamt Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, og Vali Valssyni, formanni úthlutunarnefndar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar